supported by
/

lyrics

Situr hjá mér snáðinn minn
Syngur út í alheiminn
og einhvers staðar bíður þín svar
Elsku Úlfar

Brosið þitt svo blítt og tært
Blasir við mér undurskært
Það græðir hjartans sárasta mar
Elsku Úlfar

Allt er hulið, ekkert sé
Ósprottið er lífs þíns tré
En sálin leitar ljóss alls staðar
Elsku Úlfar

Berðu vinur höfuð hátt
Heimsins gaman oft er grátt.
Enn gráttu ekki nokkuð sem var
Elsku Úlfar

Hlakka til að heyra og sjá
Hjartað þitt um heiminn slá
Fyrstu skrefin fylgjumst við þar.
Elsku Úlfar

credits

from Brot (The Breaking), released October 1, 2015
Music and Lyrics: Svavar Knútur

tags

license

all rights reserved

about

Svavar Knutur

A troubadour of humble beginnings and rural upbringing, Svavar Knútur's music tells stories of love, tragedies, sadness and redemption in a harsh and hostile climate. His songs and vocal delivery always seem to strike a chord with his audiences, along with his decadently charming on stage persona, his concerts at times comprised of stories within stories within songs within songs. ... more

shows

contact / help

Contact Svavar Knutur

Streaming and
Download help

Redeem code